Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Væntanlegar ferðir

Hér getur þú séð yfirlit yfir þær ferðir sem við erum með skipulagðar hverju sinni til Austur Afríku. Við sendum tilkynningu á póstlista um leið og nýjar ferðir bætast við svo endilega skráið ykkur til að missa ekki af neinu!

Þið getið skoðað myndir úr ferðum okkar, lesið umsagnir farþega o.fl. hér á vefnum. Ef meiri sveigjanleiki hentar ykkur er um að gera að skoða einkaferðirnar okkar en þar má setja saman sína eigin ferð með okkar aðstoð.Kilimanjaro göngu- og safaríferð

Kilimanjaro göngu- og safaríferð
11 dagar

Ævintýraleg ferð til Tansanínu; leiðangur á hæsta frístandandi fjall í heimi og safariferð um þjóðgarða Tansaníu. Hægt að bæta við stoppi á hinni heillandi eyju, Zanzibar.

Rwenzori - fjallganga sem á sér ekki hliðstæðu

Rwenzori - fjallganga sem á sér ekki hliðstæðu
12 dagar
Ævintýraleg gönguferð um Rwenzori fjöllin sem eru á landamærum Uganda og Congo. Þessi fjallgarður er eistæð náttúruperla en þau hafa m.a. verið kölluð fjöll tunglsins sökum sérstakrar náttúru og gróður sem þar finnst.

Kilimanjaro í september 2016

Kilimanjaro í september 2016
8 dagar

Ævintýraleg ferð til Tansanínu; leiðangur á hæsta frístandandi fjall í heimi

 Augnablikið

Við Indlandshaf, Diani ströndin Kenya

 Vissir þú

Hvert ljón þarf um að éta um 10-20 stór dýr yfir árið til að þrífast

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn