Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Orðabók (Swahili - enska - íslenska)

Hér má finna orðabók yfir algengustu kveðjur, setningar, spurningar og fleira á Swahili (Kiswhahili). Swahili er útbreiddasta tungumál Austur Afríku en það tala til dæmis Tanzaníu- og Kenyabúar ásamt íbúum fleiri ríkja innan Austur Afríku. Um 5-10 milljónir manna hafa Swahili sem fyrsta tungumál en um 80 milljónir sem annað tungumál. Um 35% orðanna í málinu kemur úr arabísku en einnig má greina indversk, ensk, persnesk og þýsk áhrif.

Kveðjur
Swahili Enska Íslenska
Jambo Hello Halló
Habari gani? How are you? Hvernig hefur þú það?
Nzuri sana I'm fine, Thank you Ég hef það fínt takk
Jina lako nani? What is your name? Hvað heitir þú?
Jina Lango ni My name is ...... Ég heiti.....
Karibu Welcome Velkomin/n
Kwaheri Good bye Bless
Algengar spurningar
Swahili Enska Íslenska
Bei gani? How much does this cost? Hvað kostar þetta mikið?
Ghali sana Expensive Dýrt
Rugunza bei kidogo Come down a little (in price) Lækka verð
Rahisi Cheap Ódýrt
Nani? Who? Hver?
Nini? What? Hvað?
Kwa nini? Why? Afhverju?
Lini? When? Hvenær?
Wapi? Where? Hvar?
Gani? Which? Hvort/Hvaða?
Naweza kukaa wapi? Where can I stay? Hvar get ég verið?
Naweza kukaa hapa? Can I stay here? Get ég verið hér?
Inaondoka lini? When does it leave? Hvenær fer hann/hún/það?
Tutafika lini? When will we arrive? Hvenær kemur hann/hún/það?
Naenda wapi? Where are you going? Hvert ertu að fara?
Sema tena? Could you repeat that? Geturðu endurtekið?
Choo ni wapi? Where is the bathroom? Hvar er klósettið?
Gagnlegar setningar
Swahili Enska Íslenska
Sisemi kiswahili I don't speak Swahili Ég tala ekki Swahili
Sifahamu/Sielewi I don't understand Ég skil ekki
Sema pole pole Speak slowly Viltu tala hægt
Sijui I don't know Ég veit ekki
Nataka kushuka hapa I want to get off here Ég vil fara út hér
Naenda I'm going to Ég ætla að fara til
Twende Let's go (carry on, etc.) Förum
Moja kwa moja Straight ahead Beint áfram
Vikudagar
Swahili Enska Íslenska
Jumatatu Monday Mánudagur
Jumanne Tuesday þriðjudagur
Jumatano Wednesday Miðvikudagur
Alhamisi Thursday Fimmtudagur
Ljumaa Friday Föstudagur
Jumamosi Saturday Laugardagur
Jumapili Sunday Sunnudagur
Tölustafir 1 til 10
Swahili Enska Íslenska
Moja One Einn
Mbili Two Tveir
Tatu Three þrír
Nne Four Fjórir
Tano Five Fimm
Sita Six Sex
Saba Seven Sjö
Nane Eight Átta
Tisa Nine Níu
Kumi Ten Tíu
Dýranöfn
Swahili Enska Íslenska
Simba Lion Ljón
Tembo Elephant Fíll
Kifaru Rhinoceros Nashyrningur
Chui Leopard Hlébarði
Kiboko Hippopotamus Flóðhestur
Nyati Buffalo Buffali
Twiga Giraffe Gíraffi
Punda milia Zebra Zebrahestur
Fisi Hyena Hýena
Swara Antelope Antilópa
Sungura Hare Héri
Mamba Crocodile Krókódíll
Bwhea Jackal Sjakali
Ng'ombe Cattle
Mbuzi Goat Geit
Nyoka Snake Snákur
Önnur algeng orð
Swahili Enska Íslenska
Ndiyo Yes
Hapana No Nei
Asante sana Thank you Takk
Rafiki Friend Vinur
Mimi Me Ég
Wewe You þú
Sababu Because Af því
Hapa Here Hér
Sasa Now Núna
Juu Up Upp
Chini Down Niður
Yangu It is mine Ég á þetta
Tafadhali Please Gerðu það/Vinsamlegast
Bana Man Maður
Mama Woman Kona
Mtoto/Watoto Child/chlidren Barn/Börn
Leo Today Í dag
Kesho Tommorrow Á morgun
Safari Journey Ferð
Uhuru Freedom Frelsi
Nataka I want Ég vil/Mig langar í
Sitaki I don't want Ég vil ekki/Mig langar ekki í
Mlima Mountain Fjall
Hakuna matata No problem Ekkert mál/Ekkert vandamál

 Augnablikið

Kát Masai stúlka í Masai Mara, Kenya

 Vissir þú

Karlkyns górillur verða stærstir allra prímata, geta orðið um 200 kg að þyngd en eru rólyndisskepnur

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn