Rwenzori fjallganga í ágúst 2022
Gönguferð fyrir ævintýragjarna
Í aldaraðir hefur Afríka laðað til sín fólk í leit að ævintýrum sem ekki gefst færi á að upplifa annars staðar. Fáir staðir í heiminum eru jafn framandi og sveipaðir eins mikilli dulúð. Óvíða er dýralífið jafn fjölbreytt og mannlífið og menningin eins litrík.