Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Pistlar

Á landamærum Uganda og Congo er fjallgarður sem heitir Rwenzori (Rúvensorí) og þangað hefur mig langað um árabil eða síðan að ég las um þetta svæði í ferðabók. Reyndar eru margir sem tengja Rwenzori við fjallagórillur sem hafast við í Rwenzori fjöllunum en það svæði er töluvert sunnar og þangað hef ég margoft komið. Svæðið sem hér um ræðir er fáfarið enda erfitt yfirferðar og ekki nema rúmlega 2000 ferðamenn á ári sem leggja á sig að ganga þarna um.

 Augnablikið

Fararskjótar hvíla sig, Kenya

 Vissir þú

Blóm Baobab trésins eru sögð setin öndum sem geta verndað fólk gegn krókódílum

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn