Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Pistlar

Á landamærum Uganda og Congo er fjallgarður sem heitir Rwenzori (Rúvensorí) og þangað hefur mig langað um árabil eða síðan að ég las um þetta svæði í ferðabók. Reyndar eru margir sem tengja Rwenzori við fjallagórillur sem hafast við í Rwenzori fjöllunum en það svæði er töluvert sunnar og þangað hef ég margoft komið. Svæðið sem hér um ræðir er fáfarið enda erfitt yfirferðar og ekki nema rúmlega 2000 ferðamenn á ári sem leggja á sig að ganga þarna um.

 Augnablikið

Notalegt baðherbergi í arabískum stíl í Stone Town á Zanzibar, Tanzaníu

 Vissir þú

Nyrsti hluti Afríku er Cape Blanc (Ra‘s al Abyad) í Túnis

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn