Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Ýmislegt

Minningarsetrið í Kigali

Ógleymanlegur staður. Minningarsetur um þjóðarmorðin í Rwanda (og fleiri ógnaratburði í sögunni eins og t.d. Helförina). Hér inni voru sögur fórnarlamba, myndir, myndbönd og sumar myndir voru þannig að mann langaði helst að leggjast í gólfið og fara að gráta. Maður verður miður sín. Safnið opnaði 2004 og er gríðarlega mikilvægur staður í fræðslu og forvarnarstarfi. Þetta má ekki gerast aftur.

 Augnablikið

Fílahjörð í Tsavo East þjóðgarðinum, Kenya

 Vissir þú

Zebrahestar geta drukkið saltvatn

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn