Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Ýmislegt

Carnivore veitingastaðurinn

Hér er séð inn í Carnivore sem er í Nairobi, Kenya. Carnivore er eins og nafnið gefur til kynna staður sem sérhæfir sig í kjöti og aðallega kjöti af cameldýrum, krókódílum, strútum (allt ræktuð dýr) fyrir utan kjöt af hefðbundnum dýrum eins og svínum, nautum o.s.frv. Carnivore er talinn vera einn af 50 bestu veitingastöðum Afríku og eitt er víst að það er mikið ævintýri að borða þarna og æðislega gaman. Fyrir grænmetisæturnar var svo ljúffengur Herbivore matseðill.

 Augnablikið

Notalegheit í safarítjaldi á Bushara Island á Lake Bunyonyi, Uganda

 Vissir þú

Hæsta hitastig sem skráð hefur verið á jörðinni er 58°C í Líbíu (á norðurjaðri Sahara)

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn