Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Uganda

Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðum okkar í Uganda allt frá Entebbe til Jinja sem er við upptök Nílar við Viktoríuvatn. Einnig eru safarímyndir úr Queen Elizabeth National Park, trjáljónunum í Ishasha, Kyambura Gorge sem og Lake Mburo National Park.
Síða 6 af 6

 Veldu síðu
1 2 3 4 5 6
Pjakkar að stríða okkur
Litríkir veggir
Krakkarnir að príla
Hús í þorpinu
Á göngu í þorpinu
Gómsætt snarl
Skilti við upptök Nílar
Fallegt rjóður í frumskóginum
Í frumskóginum
Ljósmyndari í frumskóginum
Á leið yfir ána í Kyumbara frumskóginum
Kátir ferðalangar við landamæri Kongó
Síða 6 af 6

 Veldu síðu
1 2 3 4 5 6

 Augnablikið

Horft í norður í átt að Eþíópíu af Mt. Kenya

 Vissir þú

Fílar geta orðið 6-7 tonn. Þeir eiga enga óvini nema manninn

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn