Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Uganda

Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðum okkar í Uganda allt frá Entebbe til Jinja sem er við upptök Nílar við Viktoríuvatn. Einnig eru safarímyndir úr Queen Elizabeth National Park, trjáljónunum í Ishasha, Kyambura Gorge sem og Lake Mburo National Park.
Síða 2 af 6

 Veldu síðu
1 2 3 4 5 6
Great Egret á flugi
Afrískur fiskiörn kemur inn til lendingar
Saddlebill storkur
Fíll á ferð
Veiðimaður í þungum þönkum
Lítill strákur við Kazinga sundið
Krakkar að bera vatn
Pjakkar að leik
Strákar að veifa og fylgjast með okkur
Flóðhestar að kljást
Þorpsbúar
Smávegis karate
Félagar fylgjast með fólkinu
Svalur þorpsbúi sem var að selja fisk
Kátir krakkar
Morgunsafarí í mistrinu
Waterbuck í sólarupprásinni
Uganda Kob (antilópur)
Ljónið
Mweya Lodge hótelið í Uganda
Horft yfir morgunverðarborðið á Mweya Lodge
Kyumbara Gorge
Kyumbara Gorge
Fílamamma með fílskálfi
Ungur fílstarfur
Ungur fílstarfur
Vervet api
Mweya Lodge hótelið í Uganda
Síða 2 af 6

 Veldu síðu
1 2 3 4 5 6

 Augnablikið

Há tré við Gorilla’s Nest hótelið í Virunga fjöllunum, Rwanda

 Vissir þú

Innfæddir, sérstaklega Masai stríðsmenn nota mjólk ávaxtarins af Baobab trénu sem sólarvörn

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn