Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Uganda

Barnaskóli í Jinja, Uganda.

Á meðan sumir fóru í flúðasiglingu fóru aðrir í smá skoðunarferð um skólann í þorpinu. Það var reglulega spennandi (kannski ekki eins mikið adrenalínkikk og í flúðasiglingu en eitt er víst að hjörtu sumra slógu hraðar þegar litlar hendur læddust í lófa.

 Augnablikið

Ljónamæðgin í kvöldsólinni í Masai Mara, Kenya

 Vissir þú

Ávöxtur Baobab trjánna innihalda 6 sinnum meira vítamín en appelsínur og tvöfalt meira magn kalks en mjólk

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn