Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Uganda

Barnaskóli í Jinja, Uganda.

Á meðan sumir fóru í flúðasiglingu fóru aðrir í smá skoðunarferð um skólann í þorpinu. Það var reglulega spennandi (kannski ekki eins mikið adrenalínkikk og í flúðasiglingu en eitt er víst að hjörtu sumra slógu hraðar þegar litlar hendur læddust í lófa.

 Augnablikið

Gómsætt nasl til sölu í Jinja, Uganda

 Vissir þú

Kairó heitir Al-Qāhirah á arabísku og þýðir „Hinn sigurreifi“

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn