Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Uganda

Adrenalínkikk aldarinnar!

Það jafnast ekkert á við að fara á fleygiferð niður eina mögnuðustu á heims, Níl! Flúðirnar á þessum 35 km langa bút eru af gráðu 5 sem er nánast ófært! Hroðalega skemmtilegt en þeir sem vilja slappa af geta að sjálfsögðu tekið því rólega við hótelið í staðinn, engin skylda að fara í flúðasiglinguna!

 Augnablikið

Fíll í Masai Mara, Kenya

 Vissir þú

Spark fullorðins gíraffa getur drepið rándýr eins og ljón eða hýenu

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn