Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Uganda

Leikhópurinn skemmtilegi

Við fengum óvænta sýningu leikhóps sem flutti fyrir okkur þrjú "verk"; með tilheyrandi dansi og söng við hótelið okkar í Ishasha. Það hafði greinilega frést af "hvítu fólki" við hótelið en það var bara gaman að fá sýningu sem var ekki á vegum hótels (eins og oft er í Kenya) heldur innfæddra. Hins vegar afsökuðu þau sig mikið af því að vera ekki með alla leikmuni og ekki alla búninga því þau komu með litlum fyrirvara. Það sem svo safnaðist í sarpinn fyrir þau fer til leikhópsins sem fer um bæina í kring og flytur "heilræðisverk".

 Augnablikið

Þorpsbúar við Kazinga sundið, Uganda

 Vissir þú

Ávöxtur Baobab trjánna innihalda 6 sinnum meira vítamín en appelsínur og tvöfalt meira magn kalks en mjólk

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn