Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Uganda

Nærmynd af Shoe Bill

Furðulegir fuglar og sjaldgæfir. Þeir eru um 150 cm á hæð og eru um 6 kg. Goggurinn er sá stærsti sem fyrirfinnst á fuglum í heiminum. Þeir verða um 50 ára gamlir, eru einmaka alla ævi. Þeir eru eins og krókódílar...eru kyrrir í sömu stöðunni í marga klukkutíma í einu. Sem er frábært fyrir þá sem eru að taka myndir af þeim! Þeir lifa aðellega í Sudan, Uganda, Tanzaníu, Kongó og Zambíu.

 Augnablikið

Kvöldverður í kóralhelli, Diani ströndin Kenya

 Vissir þú

Flóðhestar hafa aðeins tvær tegundir óvina; aðra flóðhesta og manninn

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn