Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Uganda

Nærmynd af Shoe Bill

Furðulegir fuglar og sjaldgæfir. Þeir eru um 150 cm á hæð og eru um 6 kg. Goggurinn er sá stærsti sem fyrirfinnst á fuglum í heiminum. Þeir verða um 50 ára gamlir, eru einmaka alla ævi. Þeir eru eins og krókódílar...eru kyrrir í sömu stöðunni í marga klukkutíma í einu. Sem er frábært fyrir þá sem eru að taka myndir af þeim! Þeir lifa aðellega í Sudan, Uganda, Tanzaníu, Kongó og Zambíu.

 Augnablikið

Tilhlökkun fyrir átökin framundan á Kilimanjaro, Tanzaníu

 Vissir þú

Karlkyns górillur verða stærstir allra prímata, geta orðið um 200 kg að þyngd en eru rólyndisskepnur

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn