Tanzanía
Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðum okkar til Tanzaníu, allt frá strönd Zanzibar og Stone Town til Kilimanjaro fjallsins. Einnig eru myndir frá Usambara fjöllunum.
Augnablikið

Ljónsungi í Masai Mara, Kenya
Vissir þú
Þjóðhátíðardagur Kenya er 12. desember en þann dag árið 1963 öðlaðist Kenya sjálfstæði frá Bretum
Fyrirspurnir
Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?
Sendu fyrirspurn