Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Rwanda

Fjöldagröf í Kigali, Rwanda

Hér eru fjöldagrafir 250 þúsund manna. Myndin sýnir steinklumpa og undir því er fólk. Óhugnalegt. Það var svo innilega við hæfi þegar byrjaði að rigna eftir að hafa verið inni í minningarsafninu í næstum tvo tíma. Svona leið manni.

 Augnablikið

Markaður í Stone Town á Zanzibar, Tanzaníu

 Vissir þú

Zebrahestar geta drukkið saltvatn

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn