Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Rwanda

Minningarsetrið í Kigali

Ógleymanlegur staður. Minningarsetur um þjóðarmorðin í Rwanda (og fleiri ógnaratburði í sögunni eins og t.d. Helförina). Hér inni voru sögur fórnarlamba, myndir, myndbönd og sumar myndir voru þannig að mann langaði helst að leggjast í gólfið og fara að gráta. Maður verður miður sín. Safnið opnaði 2004 og er gríðarlega mikilvægur staður í fræðslu og forvarnarstarfi. Þetta má ekki gerast aftur.

 Augnablikið

Í Usambara fjöllum, Tanzaníu

 Vissir þú

Fílar geta orðið 6-7 tonn. Þeir eiga enga óvini nema manninn

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn