Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Rwanda

Brúin

Ég stóð á þessari brú, það var mjög hvasst og gul laufblöðin fuku framan í mig, loftið var gráblátt og í fjarska heyrðust drunur í þrumum. Eldfjöllin í kring voru dökkgræn og það glampaði af eldingunum í kringum þau. Það heyrðist hátt í laufunum í trjánum og fuglarnir voru hættir að syngja. Ég stóð á þessari mjóu brú og ég var í allt, allt öðrum heimi.

 Augnablikið

Fílar í Masai Mara, Kenya

 Vissir þú

Í Suður Afríku búa mörgæsir

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn