Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Rwanda

Nadine í Ruhengeri, Rwanda

Þessi stúlka heitir Nadine og var á Internet kaffinu í Ruhengeri. Hún sá vélina mína og spurði hvort ég gæti tekið mynd af sér. Það var auðvitað sjálfsagt og við drifum okkur út í sólina. Ég sendi henni svo myndina á netfangið sem hún gaf upp. Það eina sem ég hugsaði um allan tímann var...hún er um 25 ára sem þýðir að hún hefur verið um 12 ára þegar hörmungarnar dundu yfir...hvar var hún þá?

 Augnablikið

Ferðalangar í Usambara fjöllum, Tanzaníu

 Vissir þú

Strútar geta orðið um 70 ára gamlir en algengt er að þeir nái 50 ára aldri

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn