Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Rwanda

Blómastúlkur í Rwanda

Þessar brostu sínu blíðasta og réttu okkur blóm. Þær voru ekki að biðja um peninga heldur vildu þær bara gefa okkur falleg blóm. Tilhugsunin um það sem á daga foreldra og ættingja þeirra hefur drifið gerði þessa stund enn þá magnaðri en annars. Alþjóð gleymdi þeim jú þegar þau þurftu á hjálp hennar að halda. Það er mikilvægt að gleyma því aldrei

 Augnablikið

Fyrstu skrefin upp Kilimanjaro, Tanzaníu

 Vissir þú

Lægsti punktur Afríku (næst lægsti í heimi) er Lake Assal í Djibouti, en vatnið er 153m fyrir neðan sjávarmál

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn