Rwanda
Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðum okkar í Rwanda, allt frá landamærum Uganda/Rwanda til Virunga fjallanna með viðkomu í Kigali, höfuðborg Rwanda. Einnig eru myndir af hinum stórkostlegu fjallagórillum.
Augnablikið

Skondið tré í Usambara fjöllunum, Tanzaníu
Vissir þú
Masai orð fyrir hús er Inkajijik
Fyrirspurnir
Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?
Sendu fyrirspurn