Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Landslag

Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðunum okkar og hér má sjá landslag það sem Austur Afríka hefur að geyma. Landslagið er margbrotið og fallegt og má þar nefna ólík svæði eins og ströndina við Zanzibar, fjöll Uganda og Rwanda og rauða sand Tsavo East þjóðgarðarins í Kenya. Allir staðirnir eru heillandi og sérstakir á sinn hátt og það er erfitt að gera upp á milli þeirra.
Síða 4 af 4

 Veldu síðu
1 2 3 4
Hrörleg sjoppa við veginn
Séð yfir Kampala, Uganda
Lake Challa
Lake Challa
Á leið á Kilimanjaro
Kilimanjaro í baksýn
Bólstraðir steinar
Kilimanjaro í baksýn
Tjaldbúðir í hlíðum Kilimanjaro
Sjaldséðir köflóttir hrafnar
Tindur Kilimanjaro
Burðarmenn í hlíðunum
Tindur Kilimanjaro
Steinahrúga á Kilimanjaro
5,6 tímar á tind Kilimanjaro
Síðustu búðir á leið upp Kilimanjaro
Á leið niður aftur
Í safaríi
Sólsetur yfir fjöllunum
Hitabeltisgróður
Margvíslegur gróður og sérkennileg birta
Mögnuð upplifun
Termítahrúga
Tignarlegt fjall
Fjallið framundan
Fallegt rjóður í frumskóginum
Pálmatré
Kyrrlátt rjóður
Síða 4 af 4

 Veldu síðu
1 2 3 4

 Augnablikið

Kátir skólakrakkar í Jinja, Uganda

 Vissir þú

Gíraffar hafa stærstu augu allra landspendýra

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn