Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Landslag

Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðunum okkar og hér má sjá landslag það sem Austur Afríka hefur að geyma. Landslagið er margbrotið og fallegt og má þar nefna ólík svæði eins og ströndina við Zanzibar, fjöll Uganda og Rwanda og rauða sand Tsavo East þjóðgarðarins í Kenya. Allir staðirnir eru heillandi og sérstakir á sinn hátt og það er erfitt að gera upp á milli þeirra.
Síða 3 af 4

 Veldu síðu
1 2 3 4
Gatnamót í Ruhengeri
Þrumur og eldingar í Rwanda
Magnaður kraftur
Sólarupprás
Tennur gamla mannsins
Við rætur Virunga fjallanna
Sólstafir yfir Ruhengeri
Á leið niður fjallið
Brúin
Keyrt um fjöllin í Rwanda
Horft yfir Kigali
Kigali
Kigali
Kigali
Horft yfir Kigali frá minningarsetrinu
Grænar hlíðar
Eitt af skiltunum
Djúpir, grænir litir
Horft yfir Lake Bunyonyi
Á Lake Bunyonyi
Sumarhúsið
Friðsæld
Í sólsetrinu á Lake Bunyonyi
Siglt um
Siglt í eintrjánungi á Lake Bunyonyi
Eyja á Lake Bunyonyi
Fuglar á fljótandi eyju
Sólsetur í Lake Mburo National Park
Síða 3 af 4

 Veldu síðu
1 2 3 4

 Augnablikið

Múskat þurrkað í sólinni á Zanzibar, Tanzaníu

 Vissir þú

Sahara er 9 milljón km2 að stærð

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn