Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Landslag

Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðunum okkar og hér má sjá landslag það sem Austur Afríka hefur að geyma. Landslagið er margbrotið og fallegt og má þar nefna ólík svæði eins og ströndina við Zanzibar, fjöll Uganda og Rwanda og rauða sand Tsavo East þjóðgarðarins í Kenya. Allir staðirnir eru heillandi og sérstakir á sinn hátt og það er erfitt að gera upp á milli þeirra.
Síða 2 af 4

 Veldu síðu
1 2 3 4
Stone Town
Bátur fullur af fólki
Horft framan á Tembo hótelið
Há pálmatré á ströndinni
Líf og fjör við höfnina
Skúta við Zanzibar
Í Kabwohe, Uganda
Strákur veifar við vegkantinn
Grænir teakrar í Uganda
Smábær nálægt Lutoto
Lake Kasanduka
Morgunsafarí í mistrinu
Kyumbara Gorge
Kyumbara Gorge
Mweya Lodge hótelið í Uganda
Glampar af trénu yfir á Kazinga sundið
Ekki ónýtt útsýni yfir morgunkaffinu
Morgunmistur
Langur vegur
Hlíðar Uganda
Grænar hlíðar Uganda
Fjöll og gróður
Víðátta
Horft yfir Lake Bunyonyi
Krækklóttir fjallvegir
Hver fersentimetri Uganda er gróinn
Virunga fjöllin í Rwanda framundan
Útsýnið af hótelherberginu
Síða 2 af 4

 Veldu síðu
1 2 3 4

 Augnablikið

Rothschild gíraffi í Nairobi, Kenya

 Vissir þú

Lake Malawi er níunda stærsta stöðuvatn heims og það næst dýpsta í Afríku

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn