Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Landslag

Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðunum okkar og hér má sjá landslag það sem Austur Afríka hefur að geyma. Landslagið er margbrotið og fallegt og má þar nefna ólík svæði eins og ströndina við Zanzibar, fjöll Uganda og Rwanda og rauða sand Tsavo East þjóðgarðarins í Kenya. Allir staðirnir eru heillandi og sérstakir á sinn hátt og það er erfitt að gera upp á milli þeirra.
Síða 1 af 4

 Veldu síðu
1 2 3 4
Fram á veginn
Risastórt tré
Thompson’s Fall
Sólarupprás í mistrinu
Sólstafir
Gönguferð í Hell’s Gate
Í safaríi
Í morgunsafaríi
Sólarupprás í safaríi
Diani ströndin
Pálmatré
Tré í Masai Mara
Loftbelgur í morgunmistrinu
Horft yfir slétturnar
Fallegt landslag
Sólsetur
Sólsetur og sólstafir
Diani ströndin
Skúta við Zanzibar
Matarmarkaðurinn Foradhani Gardens
Matarmarkaðurinn Foradhani Gardens
Foradhani Gardens í Stone Town
Skútur við höfnina í Stone Town
Gömul hús í Stone Town
Hús í kryddskóginum
Pjakkur í pálmatré
Paradís
Gamla bryggjan við Prison Island
Síða 1 af 4

 Veldu síðu
1 2 3 4

 Augnablikið

Kátur skólastrákur í Jinja, Uganda

 Vissir þú

Flóðhestar hafa aðeins tvær tegundir óvina; aðra flóðhesta og manninn

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn