Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Landslag

Mweya Lodge hótelið í Uganda

Útsýnið af Mweya Lodge í sólarupprásinni. Staðsett á Mweya hryggnum sem skilur að Lake George og Lake Edward. Sá staður í Uganda sem hefur hvað besta útsýnið af öllum hótelum. Það var það svo sannarlega. Það verður að viðurkennast að Mweya Lodge er frábært, hér vildu allir vera sem lengst, helst til eilífðar!

 Augnablikið

Í Usambara fjöllum, Tanzaníu

 Vissir þú

Í Afríku búa um 922 milljónir manna, eða um 14,2% af öllu mannkyninu

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn