Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Myndir frá Kenya

Myndirnar hér á síðunni eru allar teknar í ferðum okkar í Kenya, allt frá Nairobi til Mt. Kenya en einnig eru safarímyndir frá til dæmis Masai Mara, Tsavo West og Tsavo East, Amboseli en einnig eru myndir frá Diani ströndinni, gamla bænum í Mombasa og fleiri stöðum.
Síða 3 af 6

 Veldu síðu
1 2 3 4 5 6
Fílahjörð og loftbelgur
Krókódíll
Blátt lítið blóm eitt er
Horft yfir slétturnar
Gult blóm
Masai stríðsmenn hita upp fyrir dans
Masai stríðsmenn
Ferðalangur krýndur af Masai stríðsmönnum
Dansinn dunar
Lítil Masai stúlka
Lítil og ofursæt Masai stúlka
Brosandi Masai stúlka
Knúsukrakkar
Masai konurnar syngja
Lítríkar Masai konur
Ferðalangur spjallar við krakkana
Brosandi Masai krakkar
Á heimili Masai fólks
Kveikjum eld
Ferðalangur kveikir eld með astoð Masai stríðsmanna
Í góðum höndum, umvafin Masai stríðsmönnum
Á spjalli við krakkana
Flóðhestar að leik
Hætta ber leik er hæst hann stendur
Gíraffi í sólsetrinu við Akasíu tré
Hótel að hætti innfæddra
Fallegt landslag
Dik Dik antilópa
Síða 3 af 6

 Veldu síðu
1 2 3 4 5 6

 Augnablikið

Ljón í Ishasha, Uganda

 Vissir þú

Kilimanjaro er hæsta fjall Afríku og hæsta frístandandi fjall heims (5,895m)

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn