Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Myndir frá Kenya

Jackson, Borgar og höfðinginn sjálfur, pabbi Jacksons.

Borgar hafði styrkt Masai þorpið í Hell’s Gate (Kenya) með pening og þeir vildu endilega að hann skrifaði í bókina, nafn, hvaðan hann væri og svoleiðis. Allar færslur eru skráðar í bókina góðu og af þessari bók höfðum við séð að síðustu ferðamenn sem höfðu komið, komu 2 dögum áður svo túristar voru ekki margir þarna. Það var frábært því það var enginn að reyna að selja okkur neitt og enginn uppáþrengjandi. Þetta var því BARA gaman.

 Augnablikið

Fararskjótinn myndaður í Masai Mara, Kenya

 Vissir þú

Flóðhestar eru ein hættulegustu dýr Afríku enda afar geðillir

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn