Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Myndir frá Kenya

Sjaldgæf sjón - Hlébarði

Í Tsavo West þjóðgarðinum, Kenya. Þennan sáum við einn morguninn í safaríi. Við sáum íkorna vera að pirra hlébarðann og einum ferðalanginum datt í hug að íkorninn væri í prófraun til að ganga í íkornaklúbbinn og þyrfti að leysa ákaflega hættulega þraut og sýna þar með mikið hugrekki. Hugrakkur þurfti íkorninn að vera því hlébarðinn var ekkert alltof ánægður með þetta. Þið sjáið á upprúlluðu rófunni að hann er frekar pirraður og er búinn að gefast upp á því að elta "bráðina"(sem var nú ansi lítil).

 Augnablikið

Eitt margra fallegra afrískra blóma í Tanzaníu

 Vissir þú

Hæsta hitastig sem skráð hefur verið á jörðinni er 58°C í Líbíu (á norðurjaðri Sahara)

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn