Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Myndir frá Kenya

Ungir kafarar

Tilbúnir í slaginn. Afar skemmtilegt er að kafa í Indlandshafi við Diani ströndina, Kenya. Eitt fallegasta kóralrif heims er þarna úti við og hægt að sjá höfrunga, risaskjaldbökur og óteljandi fallega fiska.

 Augnablikið

Masai konur syngja og dansa í Masai Mara, Kenya

 Vissir þú

Afríka er næst stærsta heimsálfa veraldar

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn