Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Fólk

Myndirnar hér á síðunni eru blanda af ferðalöngunum í ferðum okkar sem og myndum af innfæddu fólki bæði vinum og ókunnugum. Myndirnar eru teknar í Kenya, Uganda, Rwanda og Tanzaníu.
Síða 2 af 6

 Veldu síðu
1 2 3 4 5 6
Tignarlegt Masai barn í bláum kufli
Skreyttir Masai félagar
Masai stríðsmenn hita upp fyrir dans
Masai stríðsmenn dansa
Ferðalangur á spjalli við þorpsbúa
Í strandblaki
Ferðalangur á Ali Babors Cave
Rómantísk sigling á Mombasaflóa
Glaðleg stúlka á Nyumbani
Sæt stúlka á Nyumbani
Dans settur upp
Vinkonur á Nyumbani
Matarmarkaðurinn Foradhani Gardens
Stúlkur í kryddskóginum
Ferðalangur með hatt, tösku og bindi
Zanzibar Coffee House
Á rölti um Stone Town
Lítil stúlka niðursokkin í bækurnar
Vinir í Stone Town
Ferðalangur á kaffihúsi í Stone Town
Þreyttir en glaðir ferðalangar
Lítil stúlka í fínum kjól
Veiðimaður í þungum þönkum
Lítill strákur við Kazinga sundið
Krakkar að bera vatn
Pjakkar að leik
Strákar að veifa og fylgjast með okkur
Þorpsbúar
Síða 2 af 6

 Veldu síðu
1 2 3 4 5 6

 Augnablikið

Zebrahestar á Crescent Island við Lake Naivasha, Kenya

 Vissir þú

Í Afríku búa um 922 milljónir manna, eða um 14,2% af öllu mannkyninu

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn