Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Fólk

Jackson, Borgar og höfðinginn sjálfur, pabbi Jacksons.

Borgar hafði styrkt Masai þorpið í Hell’s Gate (Kenya) með pening og þeir vildu endilega að hann skrifaði í bókina, nafn, hvaðan hann væri og svoleiðis. Allar færslur eru skráðar í bókina góðu og af þessari bók höfðum við séð að síðustu ferðamenn sem höfðu komið, komu 2 dögum áður svo túristar voru ekki margir þarna. Það var frábært því það var enginn að reyna að selja okkur neitt og enginn uppáþrengjandi. Þetta var því BARA gaman.

 Augnablikið

Í næturstað á leið upp Kilimanjaro, Tanzaníu

 Vissir þú

Nyrsti hluti Afríku er Cape Blanc (Ra‘s al Abyad) í Túnis

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn