Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Fólk

Farið varlega

Þessi gamli maður í jakkafötum með staf í hendi (og hafði reyndar verið með geit í bandi í hinni) stoppaði bílinn okkar með handapati. Fyrir þá sem ekki vita þá vorum við algjörlega ein í heiminum þarna...ekki bíll sem við mættum í marga klukkutíma. Fjallvegirnir eru erfiðir, kræklóttir og sleipir (og ekki fyrir lofthrædda) og þess vegna var afar kærkomið að fá viðvörun þess efnis að vegurinn væri farinn í sundur neðar í fjallinu. Við vorum þarna í um 2300 metra hæð í Uganda á leið til Rwanda. Maðurinn í hvíta bolnum er Sam, bílsjtórinn okkar.

 Augnablikið

Fíll í Tsavo East þjóðgarðinum, Kenya

 Vissir þú

Yfir 250 tungumál eru töluð í Nígeríu

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn