Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Fólk

Leikhópurinn skemmtilegi

Við fengum óvænta sýningu leikhóps sem flutti fyrir okkur þrjú "verk"; með tilheyrandi dansi og söng við hótelið okkar í Ishasha. Það hafði greinilega frést af "hvítu fólki" við hótelið en það var bara gaman að fá sýningu sem var ekki á vegum hótels (eins og oft er í Kenya) heldur innfæddra. Hins vegar afsökuðu þau sig mikið af því að vera ekki með alla leikmuni og ekki alla búninga því þau komu með litlum fyrirvara. Það sem svo safnaðist í sarpinn fyrir þau fer til leikhópsins sem fer um bæina í kring og flytur "heilræðisverk".

 Augnablikið

Á Lake Bunyonyi, Uganda

 Vissir þú

Innan Afríku væri hægt að koma fyrir í ferkílómetrum talið: Vestur Evrópu, Bandaríkjunum, Kína, Argentínu og Indlandi

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn