Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Dýr

Myndirnar hérna á síðunni eru allar úr safaríferðum okkar og má þar nefna ferðir í þjóðgarða eins og Masai Mara, Amboseli, Tsavo East og Tsavo West í Kenya, Lake Mburo National Park og Queen Elizabeth National Park í Uganda og Virunga fjallgarðinum í Rwanda. Hér má sjá fjölda þeirra mögnuðu dýra sem verða á vegi okkar í Afríku.
Síða 4 af 5

 Veldu síðu
1 2 3 4 5
Trjáljón í Ishasha
Þrjú ung karlljón
Ungt karlljón
Trjáljón vaknar af værum blundi
Górillur í fjarska
Horft í augu górillu
Górillur í Virunga fjöllum Rwanda
Silfurbakurinn
Brúnaþungur silfurbakur
Górillumamma og afkvæmi
Silfurbakurinn
Ótrúleg stund sem aldrei gleymist
Silfurbakurinn og fjölskyldan
Einn lítill að leika sér í trjánum
Einn lítill að leika sér í trjánum
Górilla í Virunga fjöllum Rwanda
Víkið
Górillumamma með afkvæmi
Górilla í Virunga fjöllum Rwanda
Ein ung górilla
Litli sæti
Ung górilla hugsi
Silfurbakurinn að nærast
Horft í augu silfurbaksins
Silfurbakurinn að bardúsa
Litla górillan gerir eins og pabbi
Górillur í Virunga fjöllum Rwanda
Litla górillan sæta
Síða 4 af 5

 Veldu síðu
1 2 3 4 5

 Augnablikið

Górilla í Virunga fjöllum, Rwanda

 Vissir þú

Hvert ljón þarf um að éta um 10-20 stór dýr yfir árið til að þrífast

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn