Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Dýr

Górillur í fjarska

Sjáið þið litlu doppuna fyrir miðri myndinn? Hérna sáum við górillur í fyrsta skipti! Í Virunga fjallgarðinum, Rwanda. Það var ÓTRÚLEGT að standa þarna og horfa upp. Þarna í fjöllunum einhvers staðar bjó Dian Fossey (Gorillas in the Mist) og stundaði rannsóknarstörf sín þessi 13 ár sem hún var í Rwanda. Hún var drepin af veiðiþjófum en án hennar væru górillurnar líklega ekki á lífi. Ég veit að ég er með allt of margar górillumyndir í þessari seríu en ég bara gat ekki annað

 Augnablikið

Boðin velkomin meðal Masai stríðsmanna í Masai Mara, Kenya

 Vissir þú

Tunga gíraffa getur orðið allt að 45cm löng

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn