Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Dýr

Górillur í fjarska

Sjáið þið litlu doppuna fyrir miðri myndinn? Hérna sáum við górillur í fyrsta skipti! Í Virunga fjallgarðinum, Rwanda. Það var ÓTRÚLEGT að standa þarna og horfa upp. Þarna í fjöllunum einhvers staðar bjó Dian Fossey (Gorillas in the Mist) og stundaði rannsóknarstörf sín þessi 13 ár sem hún var í Rwanda. Hún var drepin af veiðiþjófum en án hennar væru górillurnar líklega ekki á lífi. Ég veit að ég er með allt of margar górillumyndir í þessari seríu en ég bara gat ekki annað

 Augnablikið

Notalegt hótelherbergi, Moivaro Coffee Lodge, Tanzaníu

 Vissir þú

Kairó heitir Al-Qāhirah á arabísku og þýðir „Hinn sigurreifi“

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn