Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Dýr

Sjaldgæf sjón - Hlébarði

Í Tsavo West þjóðgarðinum, Kenya. Þennan sáum við einn morguninn í safaríi. Við sáum íkorna vera að pirra hlébarðann og einum ferðalanginum datt í hug að íkorninn væri í prófraun til að ganga í íkornaklúbbinn og þyrfti að leysa ákaflega hættulega þraut og sýna þar með mikið hugrekki. Hugrakkur þurfti íkorninn að vera því hlébarðinn var ekkert alltof ánægður með þetta. Þið sjáið á upprúlluðu rófunni að hann er frekar pirraður og er búinn að gefast upp á því að elta "bráðina"(sem var nú ansi lítil).

 Augnablikið

Kaffibolli í arabískum stíl, Mombasa Kenya

 Vissir þú

Kenya er 2,5 sinnum stærra en Bretland og 1,5 sinnum stærra en Kalifornía

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn