Afríka Ævintýraferðir - afrika.is
Fara beint í leiðakerfi vefjarins

Dýr

Dik Dik antilópa

Í Tsavo West þjóðgarðinum, Kenya. Dik dik eru antilópur sem eru ótrúlega varar um sig og örar. Það er erfitt að ná skýrum myndum af þeim því þær stökkva gjarnan í burtu þegar maður nálgast þær á bíl. Ástæðan fyrir því að vð náðum mynd þar sem hún er svona kyrr var af því að bíllinn var ekki í gangi og var að renna hljóðlega eftir veginum. Hún styggðist því ekki og við gátum farið mjög nálægt. Dik dik eru það litlar að þær þurfa ekki að drekka vatn, þær fá nægan vökva úr því sem þær borða. Kvendýrið er eilítið stærra en karldýrið sem er frekar sérstakt í dýraríkinu. Þær eru aðeins um 3-5 kíló að þyngd.

 Augnablikið

Nærmynd af fíl í Tsavo East þjóðgarðinum, Kenya

 Vissir þú

Rendur zebrahesta rugla augu Tse Tse flugunnar svo erfitt er fyrir hana að greina zebrahestinn

 Myndir úr ferðum

Myndir úr ferðum

 Myndskeið úr ferðum

Myndskeið úr ferðum

 Fyrirspurnir

Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?

Sendu fyrirspurn