Myndir
Hér gefur að líta myndir úr ferðum okkar til Kenya, Uganda, Rwanda og Tanzaníu. Einnig má velja myndir eftir landslagi, fólki, dýrum sem og ýmsar aðrar myndir. Það er fátt skemmtilegra eftir góða ferð en að skoða fallegar myndir og sýna öðrum. Við vonum að myndirnar gefi ykkur svolitla innsýn í veröld ferðalangsins í Afríku! Allar myndir á vef Afríku Ævintýraferða eru teknar í ferðum okkar.
Augnablikið

Górilla (Silfurbakur) í Virunga fjöllum, Rwanda
Vissir þú
Hver zebrahestur hefur sitt einkennandi mynstur eins og fingrafarið er á fingrum okkar
Fyrirspurnir
Viltu vita meira um ferðir og fyrirkomulag?
Sendu fyrirspurn